Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 5. ágúst 2003 kl. 13:21

Hass á Hafnargötunni

Þrír menn voru handteknir um kl. 21:00 sl. fimmtudagskvöld á Hafnargötunni í Keflavík og voru þeir allir handteknir og færðir til stöðvar. Við leit á þeim fannst á einum þeirra fíkniefni; 2 grömm af hassi, og smávægilegt af amfetamíni.
Hann viðurkenndi að hafa keypt þetta í dag fyrir eigin neyslu. Að loknum yfirheyrslum var mönnum sleppt, en eru allir á tvítugs aldri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024