Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
fimmtudaginn 6. júlí 2023 kl. 12:24
Háspennustrengur grafinn í sundur
Rafmagnslaust varð um hádegisbil í ytri Njarðvík og hluta Keflavíkur en óhapp varð þegar háspennustrengur var grafinn í sundur.
Víkufréttir slógu á þráðinn hjá HS veitum og er von á að rafmagnið verði komið á eftir stuttan tíma