Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Háskólahátíð á Suðurnesjum
Föstudagur 18. júní 2004 kl. 14:34

Háskólahátíð á Suðurnesjum

Víkurfréttir á Netinu birta í dag brautskráningarræðu Þorsteins Gunnarssonar, rektors Háskólans á Akureyri, sem flutt var í gær við brautskráningu sautján nemenda við skólann, sem stunduðu fjarnám frá Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum. Einnig birtum við grein eftir Hjálmar Árnason, alþingismann og fyrrum skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja, um sama málefni.

Ræðu Þorsteins og grein Hjálmars má nálgast á slóðinni:  /adsent/
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024