Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Háskaleikur á Vesturgötu
Þriðjudagur 5. júlí 2011 kl. 16:11

Háskaleikur á Vesturgötu

Starfsmaður Víkurfrétta varð vitni að miklum háskaleik hjá ungum manni sem hékk utan í sendibíl á hjólabretti á miklum hraða á götum Reykjanesbæjar í dag.

Svo virðist sem strákurinn hafi teikað hjá félögum sínum a.m.k niður efri helming Vesturgötu í Reykjanesbæ og var hann ekki með neinn hlífðarbúnað eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ljóst er að illa hefði getað farið ef strákurinn hefði dottið enda ók bílinn á rúmlega 50 km. hraða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024