Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Harkalegur árekstur í jólatraffíkinni
Mánudagur 20. desember 2010 kl. 18:20

Harkalegur árekstur í jólatraffíkinni

Harkalegur árekstur varð á gatnamótum við Njarðarbraut og Krossmóa í Njarðvík þegar tveir bílar lentu saman nú síðdegis. Lögregla og slökkvilið voru kölluð til ásamt dráttarbíl. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru báðir bílar óökufærir og þurfti að fjarlægja þá með dráttarbíl en engan sakaði við áreksturinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-Myndir/siggijóns