Harkaleg ákeyrsla á ljósastaur
Harður árekstur varð síðdegis í gær í Heiðarholti þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði á ljósastaur. Fjórir voru í bifreiðin en engin slys urðu á fólki. Bifreiðin var fjarlægð af vettvangi með dráttarbifreið.
Lögreglan í Keflvík kærði í gær tvo ökumenn fyrir notkun farsíma við akstur án þess að notaður væri handfrjáls búnaður. Einn ökumaður var kærður fyrir að nota ekki öryggisbelti við aksturinn eins og lög gera ráð fyrir.
Lögreglan í Keflvík kærði í gær tvo ökumenn fyrir notkun farsíma við akstur án þess að notaður væri handfrjáls búnaður. Einn ökumaður var kærður fyrir að nota ekki öryggisbelti við aksturinn eins og lög gera ráð fyrir.