Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Harður árekstur í Sandgerði
Laugardagur 21. október 2006 kl. 14:10

Harður árekstur í Sandgerði

Um kl. 10 í morgun var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík að harður árekstur hafi orðið milli bifreiða á gatnamótum Suðurgötu og Sandgerðisvegar í Sandgerði. Ekki urðu slys á fólki, en bifreiðarnar voru báðar fluttar burtu með kranabifreið.

Á dagvaktinni var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur er hann var mældur á 113 km hraða á Grindavíkurvegi, þar sem leyfður hraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024