Harður árekstur í Reykjanesbæ í nótt
Um kl. 01:00 í nótt varð árekstur á Njarðarbraut í Njarðvík. Ökumenn og farþegar voru voru fluttir með sjúkrabifreið á Heilbrigðsstofnun Suðurnesja til skoðunar. Meiðsli ekki talin alvarleg. Önnur bifreiðin var óökufær og því flutt af vettvangi með dráttarbifreið.
Einn ökumaður var kærður fyrir að aka á 122 km hraða á Reykjanesbraut, en leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.
Einn ökumaður var kærður fyrir að aka á 122 km hraða á Reykjanesbraut, en leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.