Þriðjudagur 28. febrúar 2012 kl. 19:43
				  
				Harður árekstur í Reykjanesbæ
				
				
				
Árekstur tveggja bifreiða varð á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar rétt fyrir klukkan sex í kvöld. Ekki er vitað um slys á fólki, en að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum var áreksturinn mjög harður.
mynd úr safni