Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 15. febrúar 2000 kl. 12:37

Harður árekstur í Njarðvík

Harður árekstur varð á gatnamótum Njarðarbrautar og Borgarvegar í Njarðvík kl. 12:35 í dag.Bifreið sem ók Borgarveg fór í veg fyrir bifreið sem ók Njarðarbraut til norðurs. Eignatjón varð mikið en engin slys á fólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024