Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 20. nóvember 2001 kl. 19:01

Harður árekstur á Hafnargötu

Harður árekstur varð á Hafnargötu í Keflavík á móts við Subway nú á sjöunda tímanum í kvöld. Ekki urðu meiðsl á fólki en kalla þurfti til dráttarbíla til að fjarlægja bifreiðarnar af vettvangi.Ekki er vitað um tildrög slyssins á þessari stundu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024