Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 15. ágúst 2000 kl. 22:10

Harður árekstur á Fitjum undir kvöld

Mjög harður árekstur varð á Fitjum í Njarðvík á sjöunda tímanum í kvöld.Fólksbíll og fólksflutningabifreið lentu saman á gatnamótum Stekks og Njarðarbrautar. Ekki urðu alvarleg meiðsl á fólki en eignatjón er mikið og báðir bílarnir óökuhæfir eftir áreksturinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024