Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Þriðjudagur 17. apríl 2001 kl. 09:40

Harðneitaði að fara í sjúkrabíl eftir 100 mílur á sjó!

Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein fór í langan björgunarleiðangur um páskana. Björgunarskipið fór til móts við togarann Pólar Siglir kl. 16 á sunnudag og mættust skipin 107 sjómílur suðvestur af Sandgerði.Þar var veikur grænlenskur sjómaður fluttur yfir í björgunarskipið og gekk það mjög vel og kom Hannes Þ. Hafstein aftur til Sandgerðis kl. 09 á mánudagsmorgun.
Það væri ekki í frásögur færandi nema að grænlendingurinn harðneitaði að fara í sjúkrabíl og varð að kalla til lögreglu til að flytja manninn undir læknishendur. Ekki fer sögum af því hvernig læknisheimsóknin endaði.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25