Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Hannes í slipp
Þriðjudagur 17. júlí 2012 kl. 18:35

Hannes í slipp

Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein, sem gert er út frá Sandgerði, var tekið í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær. Skip sem þessi þurfa reglulegt og gott viðhalda enda er treyst á þessi skip á ögurstundu.

Myndirnar voru teknar þegar skipið sigldi framhjá Keflavíkurhöfn síðdegis í gær á leið sinni í slippinn.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25