Hannes í slipp
Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein, sem gert er út frá Sandgerði, var tekið í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær. Skip sem þessi þurfa reglulegt og gott viðhalda enda er treyst á þessi skip á ögurstundu.
Myndirnar voru teknar þegar skipið sigldi framhjá Keflavíkurhöfn síðdegis í gær á leið sinni í slippinn.
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson