Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Handtekinn fyrir slagsmál á Hafnargötu
Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 09:09

Handtekinn fyrir slagsmál á Hafnargötu

Um áttaleytið í gærmorgun var einn maður handtekinn á Hafnargötu í Keflavík vegna slagsmála hann var færður í fangageymslu.

Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um að vera undir áhrifum áfengis.  Annar var stöðvaður fyrir að aka sviptur ökurétti.

Tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024