Handtekinn eftir uppsteyt við tollverði
Tveir gistu fangaklefa hjá lögreglunni á Suðurnesjum í nótt, annar vegna fíkninefnamáls en hinn hafði verið handtekinn við komuna til landsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Var sá síðarnefndi ölvaður og með uppsteyt við tollverði.
Þá var einn ökumaður, kona á fimmtugsaldri, kærð fyrir meinta ölvun við akstur í nótt.
Loftmynd/Oddgeir Karlsson
Þá var einn ökumaður, kona á fimmtugsaldri, kærð fyrir meinta ölvun við akstur í nótt.
Loftmynd/Oddgeir Karlsson