Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Handtekinn á hóteli í Reykjanesbæ
Mánudagur 11. október 2004 kl. 16:20

Handtekinn á hóteli í Reykjanesbæ

Í gærmorgun var maður handtekinn á hóteli í Reykjanesbæ þar sem hann var ölvaður og til óþurftar, eins og það er orðað í dagbók lögreglunnar. Maðurinn gisti fangageymslu lögreglunnar í Keflavík þar sem hann fékk að sofa úr sér.
Í gærkvöldi var ökumaður kærður fyrir of hraðann akstur á Reykjanesbraut og var hann mældur á 111 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024