Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Handrukkarar handteknir í Vogum
Föstudagur 11. janúar 2008 kl. 09:16

Handrukkarar handteknir í Vogum

Fjórir aðilar voru handteknir í Vogum í gærkvöldi.  Þeir eru taldir tengjast handrukkun og hótunum um líkamsmeiðingar.  Aðilarnir voru færðir á lögreglustöð þar sem  þeir verða yfirheyrðir vegna málsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024