Lögreglan á Suðurnesjum vill koma því á framfæri að það megi hámark fara tveir frá hverju heimili inná svæðið í Grindavík, ekki einn eins og áður hafði komið fram.