Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hálkuslys á Grindavíkurvegi
Þriðjudagur 21. október 2008 kl. 09:32

Hálkuslys á Grindavíkurvegi

Fjögur ungmenni slösuðust þegar bíll, sem þau voru á, hafnaði utan vegar við Grindavíkurvegí gærkvöldi. Engin mun þó hafa slasast alvarlega en þau voru flutt á slysadeild í Reykjavík.

Örsök slyssins var mikil hálka á veginum, sem var saltaður eftir slysið. Bíll ungmennanna er stórskemmdur eftir áhappið, jafnvel talin ónýtur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024