Miðvikudagur 26. mars 2003 kl. 09:28
Hálkublettir á brautinni
Í morgun var Reykjanesbrautin söltuð en að sögn Lögreglunnar í Keflavík eru þar hálkublettir og fyllst ástæða, eins og alltaf að hvetja ökumenn til að fara varlega. Spáð er slyddu á Suðvesturlandi í dag.