Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hálka en hægur vindur
Föstudagur 23. nóvember 2012 kl. 08:16

Hálka en hægur vindur

Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og úrkomulítið en dálitlar skúrir í kvöld. Hæg norðvestlæg eða breytileg átt á morgun og stöku skúrir eða él. Hiti 0 til 5 stig, en um og yfir frostmarki á morgun.

Hálkublettir eru á Reykjanesi og Reykjanesbraut og því er fólk beðið um að fara með gát.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024