Á Reykjanesbraut og á flestum leiðum á Suðurnesjunum er hálka og éljagangur en þó eru hálkublettir á Suðurstrandavegi.