Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hálka, ruðningar og slæmt skyggi á Reykjanesbraut
Fimmtudagur 12. mars 2015 kl. 09:06

Hálka, ruðningar og slæmt skyggi á Reykjanesbraut

Töluverð og lúmsk hálka, ruðningar og slæmt skyggni er á Reykjanesbraut. Að mati vegfaranda tóku þónokkrir bílstjórar óþarfa áhættu með framúrakstri, rásuðu á veginum og sköpuðu þannig hættu. Vegfarendur eru hvattir til að fara varlega.

Veðurstofan spáir sunnan 5-13 m/s og él S- og V-til, annars víða bjart. Hiti er um og yfir frostmark.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024