Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 30. júní 2003 kl. 03:33

Hálfskýjað eð aléttskýjað í dag og 17 stiga hiti

Á miðnætti var hægviðri á landinu. Víða væta eða þokuloft norðan- og austanlands, og einnig sums staðar við suðurströndina, en annars hálfskýjað eða skýjað og þurrt að mestu. Hiti var 6 til 13 stig, hlýjast á Mánárbakka.Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Hægviðri. Hálfskýjað eða skýjað og víða dálítil súld eða þokuloft austanlands og við norður- og suðurströndina. Birtir víða til á morgun, einkum inn til landsins. Hiti 11 til 18 stig að deginum.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Hæg norðvestlæg átt. Sums staðar dálítil þokusúld fram á morgun, en annars hálfskýjað eða léttskýjað. Hiti 11 til 17 stig.

Veðurspá gerð 29. 6. 2003 - kl. 22:10
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024