Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Haldið upp á dag leikskólans
Börn að leik á leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ.
Miðvikudagur 1. febrúar 2017 kl. 06:30

Haldið upp á dag leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn þann 6. febrúar næstkomandi, en leikskólar Reykjansbæjar munu ekki láta sitt eftir liggja og verða með ýmsar skemmtilegar uppákomur. Þetta er í tíunda skiptið sem dagur leiksólans er haldinn hátíðlegur, og í þetta sinn verður hann helgaður því námi og góða starfi sem fram fer í leikskólum landsins og dregið fram það sem hefur áunnist sl. ár, til dæmis með kynningarátakinu Framtíðarstarfið.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025