Haldið sofandi eftir umferðarslys
	Líðan þrítugrar konu, sem er haldið sofandi í öndunarvél eftir umferðarslys á Reykjanesbraut á Fitjum, hefur lítið breyst, að sögn læknis á gjörgæsludeild LSH.
	
	Ekið var á konuna nálægt Stekk í Reykjanesbæ síðastliðið fimmtudagskvöld. Lögreglan leitar nú vitna að umferðarslysinu.


 
	
				


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				