Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Halda upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur
Þriðjudagur 31. október 2023 kl. 15:43

Halda upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur

Stefnt er að því að halda upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17:00 vegna jarðhræringa norðvestan við Þorbjörn. Áætlað er að fundurinn fari fram í nýja salnum í íþróttahúsinu.

Nánari upplýsinga um fundinn er að vænta á morgun, segir á vef Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024