Miðvikudagur 28. desember 2011 kl. 09:25
Haglél og vaxandi suðaustanátt með snjókomu
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring
Hæg breytileg átt og lítilsháttar él. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 8-15 m/s undir kvöld með snjókomu. Snýst í vestan 8-15 í fyrramálið með éljum. Frost yfirleitt 0 til 6 stig.