Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hagkvæmur rekstur hjá Reykjanesbæ
Föstudagur 11. maí 2012 kl. 10:15

Hagkvæmur rekstur hjá Reykjanesbæ



Samkvæmt ársreikningum sveitarélaga fyrir árið 2011 sem nú er verið að samþykkja er launakostnaður á íbúa næstlægstur hjá Reykjanesbæ þegar bornir eru saman ársreikningar bæjarsjóða 8 stærstu sveitarfélaga á landinu. Launakostnaður hjá Garðabæ reynist vera lægstur. Þegar rekstrarkostnaður á íbúa (þar með talinn launakostnaður) fyrir sveitarfélög á Suðurnesjum er borinn saman er hann einnig lægstur hjá Reykjanesbæ.

Launakostnaður á íbúa- ársreikningar 2011




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024