Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hafró með opinn fund í Grindavík í kvöld
Mánudagur 11. júní 2012 kl. 10:17

Hafró með opinn fund í Grindavík í kvöld


Hafrannsóknastofnunin kynnti 8. júní sl. skýrslu stofnunarinnar um ástand fiskistofna og aflahorfur fiskveiðiárið 2012/2013. Í framhaldinu boðar Hafrannsóknastofnunin til opinna funda um haf- og fiskirannsóknir og veiðiráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár.

Fyrsti fundurinn verður í kvöld í Grindavík. og hefst kl. 20:00 í Salthúsinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024