Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Hafragrauturinn niðurgreiddur af bæjarfélaginu
Föstudagur 11. október 2013 kl. 10:04

Hafragrauturinn niðurgreiddur af bæjarfélaginu

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að sveitarfélagið niðurgreiði kostnað vegna hafragrauts fyrir nemendur Gerðaskóla á sama hátt og gert er með hádegismat nemenda. Þetta fyrirkomulag gildi frá og með 1. nóvember 2013.

Tillagan var lögð fram af forseta bæjarstjórnar og samþykkt samhljóða.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner