Fimmtudagur 31. október 2002 kl. 09:08
Hafnfirskar fréttir á netinu síðar í dag
Nú er verið að leggja lokahönd á hafnfirska hluta vefsíðunnar. Gert er ráð fyrir að VF Á NETINU byrji að flytja fréttir úr Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi síðar í dag. Breytingin verður augljós, þar sem forsíða vf.is mun breytast til muna. Fylgist vel með!