Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 6. mars 2001 kl. 10:19

Hafnargjöld hækka

Gjaldskrá hafna hækkaði í febrúar um 4%, og er gefið val um að hækka eða lækka skipa- og aflagjöld um 2%. Hafnarstjórn samþykkti að hækka skipa- og aflagjöld um 2% og verður aflagjald því 1,05%. Auk þess var samþykkt að hækka þjónustugjöld um 7% frá og með 1. mars.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024