Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 11. apríl 2001 kl. 22:00

Hafnaði á ljósastaur eftir aðsvif

Maður keyrði á ljósastaur á Njarðarbraut á Fitjum um kl. 14 í dag.Ökumaður fékk aðsvif og missti stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að hann lenti á staurnum sem er á mótum Stekkjar og Njarðarbrautar. Ökumaður kenndi til í hálsi og baki eftir áreksturinn og var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík.
Einn farþegi var í bílnum og slapp hann ómeiddur.
Bíllinn, er lítið skemmdur en hann fjarlægður af vettvangi með dráttarbifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024