HÆTTULEGT BIÐSKÝLI Í INNRI NJARÐVÍK
Framkvæmda- og tækniráð Reykjanesbæjar lagði til á fundi sínum 11.janúars.l. að biðskýlið sunnan við Seylugötu í Innri Njarðvík yrði aflagt. Ráðiðtelur staðsetninguna hættulega vegna umferðarinnar sem þar er og stinguruppá að nýtt biðskýli verði sett við Akurbraut í staðinn. Tæknideild lagðiþá til að ný biðstöð verði sett norðan við Seylugötu á móts við vestarigangstíginn frá Háseylu, þar sem vegalengdin frá efstu byggð Háseylu og aðAkurbraut er rúmir 300 metrar. Framkvæmda- og tækniráð samþykkti tillöguTæknideildar.