Hækka rekstrarsamninga við íþróttafélögin
Á síðustu fjórum árum hefur Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálst afl lagt áherslu á að hækka rekstrarsamninga við íþróttafélögin í Reykjanesbæ varðandi rekstur valla en hefur ekki hlotið hljómgrunn. Sérstakt er að sjá samninginn hækkaðan núna korter í kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálst afl fagna því að hækkun rekstrarsamningsins til knattspyrnuvalla sé loksins kominn í höfn.
Margrét Sanders Sjálfstæðisflokkur
Baldur Guðmundsson Sjálfstæðisflokkur
Anna Sigríður Jóhannesdóttir Sjálfstæðisflokkur
Gunnar Þórarinsson Frjálst afl