Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og þokumóða
Þriðjudagur 29. mars 2011 kl. 09:27

Hægviðri og þokumóða

Veðurhorfur á landinu: Suðaustan 3-10 m/s og slydda eða snjókoma A-lands fram eftir degi og síðar rigning með köflum, en annars úrkomulítið. Suðaustan og austan 8-13 og víða rigning á morgun, einkum þó SA-til. Hlýnar og hiti 3 til 8 stig er kemur fram á daginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Faxaflói:
Hægviðri og þokumóða eða súld, en suðaustan 3-8 m/s síðdegis. Suðaustan 8-13 og rigning öðru hvoru á morgun. Hiti 2 til 7 stig?


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu:
Hægviðri og þokumóða fram eftir morgni, en síðar suðaustan 3-8 m/s og þurrt. Suðaustan 8-13 og rigning á morgun. Hiti 3 til 7 stig.?


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:?Sunnan og suðaustan 5-10 m/s. Rigning með köflum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 5 til 10 stig að deginum. ??Á föstudag:?Austanátt og rigning, einkum SA-lands. Snýst í suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum S- og V-lands síðdegis. Hiti 2 til 8 stig. ??Á laugardag:?Suðlæg átt og skúrir eða slydduél, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 0 til 5 stig. ??Á sunnudag og mánudag:?Austlæg eða breytileg átt, víða dálítil úrkoma og fremur svalt.