Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og stöku él fram á morgun
Laugardagur 15. desember 2007 kl. 14:06

Hægviðri og stöku él fram á morgun

Veðurspá fyrir Faxaflóa

Sunnan 8-13 m/s og stöku él, en gengur í suðaustan 13-20 með rigningu á morgun, hvassast vestast. Hiti 0 til 7 stig.
Spá gerð: 15.12.2007 12:42. Gildir til: 16.12.2007 18:00.


Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á mánudag:
Suðlæg átt, 10-15 m/s og talsverð rigning eða slydda síðdegis, síst Norðaustanlands. Hlýnandi veður og hiti 1 til 8 stig er líður á daginn.

Á þriðjudag:
Vestlæg átt, 13-18 m/s og slydda eða snjókoma, en síðar él. Léttir austanlands síðdegis. Hiti 1 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum.

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Suðlæg átt, vætusamt sunnan- og vestanlands og fremur hlýtt.
Spá gerð: 15.12.2007 08:16. Gildir til: 22.12.2007 12:00.

Af www.vedur.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024