Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og skýjað með köflum
Mánudagur 24. júlí 2006 kl. 09:09

Hægviðri og skýjað með köflum

Á Garðskagavita voru NNV 3 klukkan 8 og hiti 11 stig.
Í morgun klukkan 6 var hægviðri og skýjað með köflum, en víða þokuloft eða súld úti við ströndina. Hiti var 6 til 11 stig.


Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:

Hægviðri og skýjað með köflum, en þokumóða úti við sjóinn. Suðaustan 3-8 og sums staðar súld á morgun. Hiti 10 til 18 stig.


Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:

Hægviðri eða hafgola og yfirleitt léttskýjað inn til landsins, en þokuloft eða súld úti við ströndina. Svipað veður á morgun. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024