Hægviðri og skýjað, rignir í fyrramálið
Klukkan 6 var suðvestan 8-13 m/s, en hægari austantil. Skýjað um landið vestan- og norðanvert og stöku skúrir, en annars víða bjartviðri. Hlýjast var 5 stiga hiti í Grindavík, en kaldast 3 stiga frost í Hjarðarlandi í Biskupstungum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestlæg átt, 3-8 m/s og skýjað, en þurrt að kalla. Suðlægari undir kvöld, en sunnan 8-13 og fer að rigna í fyrramálið. Hiti 2 til 7 stig.
---------- Veðrið 29.03.2007 kl.06 ----------
Reykjavík Skýjað
Stykkishólmur Skýjað
Bolungarvík Skýjað
Akureyri Skýjað
Egilsst.flugv. Léttskýjað
Kirkjubæjarkl. Léttskýjað
Stórhöfði Úrkoma í grennd
------------------------------------------------
Yfirlit
Skammt S af landinu er 1025 mb hæðarhryggur sem þokast A. Um 150 NA af Labrador er 988 mb lægð sem mjakast NA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil. Skýjað, en þurrt að kalla norðan- og vestanlands, en annars skýjað með köflum. Hægari síðdegis, en sunnan 3-8 vestantil í kvöld og sums staðar súld við ströndina. Sunnan 8-13 og rigning um landið vestanvert í fyrramálið, en hægari og þurrt að mestu austantil. Hægari síðdegis. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestlæg átt, 3-8 m/s og skýjað, en þurrt að kalla. Suðlægari undir kvöld, en sunnan 8-13 og fer að rigna í fyrramálið. Hiti 2 til 7 stig.
---------- Veðrið 29.03.2007 kl.06 ----------
Reykjavík Skýjað
Stykkishólmur Skýjað
Bolungarvík Skýjað
Akureyri Skýjað
Egilsst.flugv. Léttskýjað
Kirkjubæjarkl. Léttskýjað
Stórhöfði Úrkoma í grennd
------------------------------------------------
Yfirlit
Skammt S af landinu er 1025 mb hæðarhryggur sem þokast A. Um 150 NA af Labrador er 988 mb lægð sem mjakast NA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil. Skýjað, en þurrt að kalla norðan- og vestanlands, en annars skýjað með köflum. Hægari síðdegis, en sunnan 3-8 vestantil í kvöld og sums staðar súld við ströndina. Sunnan 8-13 og rigning um landið vestanvert í fyrramálið, en hægari og þurrt að mestu austantil. Hægari síðdegis. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi.