Hægviðri og birtir til í kvöld
 Klukkan 6 var vestlæg átt, 3-8 m/s, en hvassari við norðurströndina. Él sums staðar vestanlands og með norðurströndinni, en léttskýjað suðaustan- og austanlands. Hiti var 0 til 4 stig, en sums staðar vægt frost til landsins.
Klukkan 6 var vestlæg átt, 3-8 m/s, en hvassari við norðurströndina. Él sums staðar vestanlands og með norðurströndinni, en léttskýjað suðaustan- og austanlands. Hiti var 0 til 4 stig, en sums staðar vægt frost til landsins.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestan og vestan 5-10 m/s og él, en hægari og bjartviðri í kvöld. Vaxandi norðaustlæg átt í fyrramálið, víða 10-15 seint á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en vægt næturfrost.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				