Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri í dag
Föstudagur 25. ágúst 2006 kl. 08:29

Hægviðri í dag

Á Garðskaga voru NNA 3 og 11 stiga hiti klukkann átta.
Klukkan sex í morgun var hægviðri á landinu, skýjað og þurrt að mestu. Hiti var 6 til 11 stig.


Veðurhorfur Við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri og skýjað með köflum, en léttir heldur til þegar líður á daginn. Austan 3-8 og rigning eða skúrir í nótt og á morgun. Hiti 10 til 16 stig.


Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Hægviðri og skýjað, en léttir heldur til norðan- og vestanlands þegar líður á daginn. Súld öðru hverju við austurströndina. Austan 3-8 á morgun og rigning eða skúrir sunnantil á landinu, en þurrt að mestu nyrðra og sólarkaflar, einkum í innsveitum. Hiti 10 til 18 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024