Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri en kalt
Mánudagur 14. apríl 2008 kl. 09:01

Hægviðri en kalt

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ræað fyrir hægri norðlægri eða breytilegri átt og léttskýjuðu. Frost 0 til 7 stig. Þykknar upp með hægt vaxandi suðaustanátt á morgun, 8-13 um hádegi og hiti 3 til 8 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á miðvikudag og fimmtudag:
Suðaustan 8-15 m/s við suður- og vesturströndina og dálítil væta, en hægari og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.


Á föstudag, laugardag og sunnudag:
Hæg breytileg átt og víða bjart veður. Kólnar lítið eitt og víða næturfrost til landsins.


Af
www.vedur.is