Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri en dálitlar skúrir
Föstudagur 22. apríl 2005 kl. 09:25

Hægviðri en dálitlar skúrir

Klukkan 6 var hæg breytileg átt, skýjað og dálítil væta á vestantil, en annars víða skýjað með köflum. Hiti víða 0 til 7 stig, hlýjast á Garðskagavita og Bjargtöngum, en kaldast 1 stigs frost á Raufarhöfn.

Hæg austlæg átt og dálitlar skúrir, en suðlægari í kvöld og nótt. Hiti 5 til 12 stig.

Af vef veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024