Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægvðiri og léttir til
Föstudagur 12. ágúst 2005 kl. 09:27

Hægvðiri og léttir til

Klukkan 6 var austan átt allra syðst á landinu, en annars norðanátt víða 3-5 m/s. Þokusúld var á annesjum norðanlands og eins sums staðar á hálendinu. Létt hafði til í uppsveitum Suðurlands. Hiti var á bilinu 7 til 11 stig.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-8 m/s og skýjað að mestu, en léttir til síðdegis. Hiti 9-14 stig.

Kortið er af vef Veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024