Laugardagur 22. janúar 2005 kl. 02:28
Hægur vindur og stöku él í dag
Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðvestan 5-10 m/s og stöku él, en hægari í uppsveitum. Frost 1 til 10 stig, en 10 til 15 stig í uppsveitum. Hæg vestlæg átt á morgun, skýjað með köflum og stöku él. Vægt frost.