Veðurhorfur næsta sólahring
Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum. Hiti 5 til 10 stig að deginum.