Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Hæg vestlæg átt. Skýjað með köflum eða bjartviðri og víða síðdegisskúrir í dag, en yfirleitt þurrt á morgun. Hiti 12 til 18 stig.