Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægt að panta svínaflensusprautu í dag og á morgun
Fimmtudagur 28. janúar 2010 kl. 11:28

Hægt að panta svínaflensusprautu í dag og á morgun

Tekið er á móti bókunum í svínaflensubólusetningu hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í dag og á morgun í síma 422-0600.


Ef tímar verða á lausu eftir helgina þá er hægt að panta tíma í síma 422-0500.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bólusett verður upp á Virkjun á Ásbrú þann 4. febrúar og 11. febrúar.